Fundargerð 143. þingi, 114. fundi, boðaður 2014-05-15 10:30, stóð 10:30:01 til 11:39:09 gert 15 11:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

fimmtudaginn 15. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Tilkynning um skrifleg svör.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 894 og 955 mundu dragast.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[11:02]

Horfa

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um að þingfundur stæði lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:02]

Horfa


Landsbankabréfið.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Upplýsingar um skuldabréf Landsbankans.

[11:10]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Upplýsingar um leynireikninga og aflandsfélög.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Yfirlýsingar forsætisráðherra um ýmsar dagsetningar.

[11:23]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Stækkun hvalfriðunarsvæðis á Faxaflóa.

[11:30]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.

Út af dagskrá voru tekin 2.--52. mál.

Fundi slitið kl. 11:39.

---------------