Fundargerð 143. þingi, 116. fundi, boðaður 2014-05-15 23:59, stóð 14:20:44 til 21:19:49 gert 16 8:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

fimmtudaginn 15. maí,

að loknum 115. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:20]

Horfa


Frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf., 3. umr.

Stjfrv., 600. mál. --- Þskj. 1157.

Enginn tók til máls.

[14:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).


Leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 597. mál. --- Þskj. 1140.

[14:27]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:28]

Horfa


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, frh. 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 837, nál. 1069, 1102, 1104, 1105 og 1106, brtt. 1103.

[14:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--52. mál.

Fundi slitið kl. 21:19.

---------------