Fundargerð 143. þingi, 119. fundi, boðaður 2014-05-16 20:00, stóð 20:02:06 til 21:54:55 gert 19 11:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

föstudaginn 16. maí,

kl. 8 síðdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 20:03]

[20:13]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:14]

Horfa


Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2014, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47/2006, um kjararáð.

[20:15]

Horfa

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jónas Þór Guðmundsson (A),

Svanhildur Kaaber (B),

Óskar Bergsson (A).

Varamenn:

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Örlygur Hnefill Jónsson (B),

Ingibjörg Ingvadóttir (A).


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breytingar á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.

[20:16]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Páll Þórhallsson.

Varamaður:

Ingibjörg Pálmadóttir.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 1201, brtt. 1189.

[20:17]

Horfa

[20:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1253).


Veiðigjöld, 3. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 1202, brtt. 1179.

Enginn tók til máls.

[20:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1254).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 153. mál (aflahlutdeildir í rækju). --- Þskj. 1203, brtt. 1181.

Enginn tók til máls.

[21:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1255).


Lokafjárlög 2012, 3. umr.

Stjfrv., 377. mál. --- Þskj. 689, nál. 1230.

[21:10]

Horfa

[21:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1256).


Verslun með áfengi og tóbak, 3. umr.

Stjfrv., 156. mál (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi). --- Þskj. 1207.

Enginn tók til máls.

[21:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1257).


Meðhöndlun úrgangs, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur). --- Þskj. 1208, brtt. 1200.

Enginn tók til máls.

[21:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1258).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 249. mál (EES-reglur og kærunefnd). --- Þskj. 1209.

Enginn tók til máls.

[21:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1259).


Opinber skjalasöfn, 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (heildarlög). --- Þskj. 1210.

Enginn tók til máls.

[21:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1260).


Greiðslur yfir landamæri í evrum, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1211.

Enginn tók til máls.

[21:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1261).


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur). --- Þskj. 293.

Enginn tók til máls.

[21:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1262).


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (innheimta lífeyrisiðgjalda). --- Þskj. 750.

Enginn tók til máls.

[21:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1263).


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 3. umr.

Stjfrv., 176. mál (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1212.

Enginn tók til máls.

[21:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1264).


Fjármálastöðugleikaráð, 3. umr.

Stjfrv., 426. mál (heildarlög). --- Þskj. 1213.

Enginn tók til máls.

[21:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Málefni innflytjenda, 3. umr.

Stjfrv., 517. mál (forstöðumaður Fjölmenningarseturs). --- Þskj. 878.

Enginn tók til máls.

[21:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1266).


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 3. umr.

Stjfrv., 392. mál (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur). --- Þskj. 1214.

Enginn tók til máls.

[21:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1267).


Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.). --- Þskj. 686.

Enginn tók til máls.

[21:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1268).


Losun og móttaka úrgangs frá skipum, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1215.

Enginn tók til máls.

[21:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1269).


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (bótaákvæði o.fl.). --- Þskj. 1239.

Enginn tók til máls.

[21:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1270).


Fiskeldi, 3. umr.

Stjfrv., 319. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1216, brtt. 1174.

Enginn tók til máls.

[21:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1271).


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Frv. SSv o.fl., 148. mál (úthlutunarreglur). --- Þskj. 1247.

Enginn tók til máls.

[21:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1272).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. KLM o.fl., 166. mál (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum). --- Þskj. 198.

Enginn tók til máls.

[21:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1273).


Tollalög og vörugjald, 3. umr.

Frv. BP o.fl., 179. mál (sojamjólk). --- Þskj. 1248.

Enginn tók til máls.

[21:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).


Stimpilgjald, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 585. mál (matsverð og lagaskil). --- Þskj. 1049.

Enginn tók til máls.

[21:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1275).


Loftslagsmál, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 592. mál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur). --- Þskj. 1072.

Enginn tók til máls.

[21:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1276).


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 593. mál (arður og viðurlagaákvæði). --- Þskj. 1113.

Enginn tók til máls.

[21:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1277).


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 561. mál (skip- og vélstjórnarréttindi). --- Þskj. 972.

Enginn tók til máls.

[21:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1278).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 602. mál (heildarlög). --- Þskj. 1155.

Enginn tók til máls.

[21:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1279).


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 380. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 700, nál. 1195.

[21:41]

Horfa

[21:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fiskvegur í Efra-Sog, síðari umr.

Þáltill. ÖS, 499. mál. --- Þskj. 860, nál. 1178.

[21:45]

Horfa

[21:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1281).


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 608. mál (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs). --- Þskj. 1176.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 227. mál (byggingarvörur). --- Þskj. 311, nál. 1148.

[21:50]

Horfa

[21:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1282).

Fundi slitið kl. 21:54.

---------------