Fundargerð 143. þingi, 123. fundi, boðaður 2014-06-18 23:59, stóð 15:06:42 til 21:32:16 gert 19 8:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

miðvikudaginn 18. júní,

að loknum 122. fundi.

Dagskrá:


Ræðustóll Alþingis.

[15:06]

Horfa

Forseti gat þess að vegna framkvæmda í þingsalnum væri tæknibúnaður, t.d. í ræðustól, ekki til staðar.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:12]

Horfa


Um fundarstjórn.

Lekinn í innanríkisráðuneytinu.

[15:12]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair, 1. umr.

Stjfrv., 616. mál. --- Þskj. 1288.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 18:12]

[21:16]

Útbýting þingskjala:

[21:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:32.

---------------