Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 445. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 1112  —  445. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni
um ferðakostnað velferðarráðuneytisins.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur verið heildarkostnaður ráðuneytisins og fyrirrennara þess (heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis) vegna ferðalaga til útlanda ár hvert frá og með 2003?
     2.      Hverjar hafa á sama tíma verið dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra á ári hverju, sundurliðaðar eftir ráðherrum?
     3.      Hve margir voru í föruneyti ráðherra í hverri þessara ferða og hver var heildarkostnaður við hverja ferð?
     4.      Hvert var tilefni ferðanna og hve lengi stóð hver ferð?
    Allar kostnaðartölur óskast settar fram á núgildandi verðlagi.


    Svar við 1. tölulið. Heildarkostnaður aðalskrifstofu félagsmálaráðuneytisins, heilbrigðisráðuneytisins og velferðarráðuneytisins árin 2003–2013 kemur fram í eftirfarndi töflu.

Ár Félagsmálaráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Samtals Verðlag 2013
2003 14.811.351,00 kr. 21.003.150,00 kr. 35.814.501 kr. 65.027.029 kr.
2004 15.337.123,00 kr. 23.961.999,00 kr. 39.299.122 kr. 69.133.601 kr.
2005 12.856.890,00 kr. 27.506.988,00 kr. 40.363.878 kr. 68.243.249 kr.
2006 11.493.056,00 kr. 27.163.414,00 kr. 38.656.470 kr. 61.218.435 kr.
2007 9.056.243,00 kr. 22.467.208,00 kr. 31.523.451 kr. 47.532.793 kr.
2008 14.994.092,00 kr. 28.482.190,00 kr. 43.476.282 kr. 58.312.172 kr.
2009 5.189.221,00 kr. 13.102.890,00 kr. 18.292.111 kr. 21.906.998 kr.
2010 9.222.947,00 kr. 15.075.907,00 kr. 24.298.854 kr. 27.610.521 kr.
Ár Velferðarráðuneyti
2011 17.947.888,00 kr. 17.947.888 kr. 19.611.047 kr.
2012 22.641.404,00 kr. 22.641.404 kr. 23.519.030 kr.
2013 28.456.684,00 kr. 28.456.684 kr. 28.456.684 kr.


    Svör við 2.–4. tölulið birtast í eftirfarandi töflu. Vegna verðlagsuppfærslu er miðað við meðaltal vísitölu neysluverðs hvers árs og kostnaðartölur uppreiknaðar til ársins 2013.


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Félagsmálaráðuneyti

2003

1 Páll Pétursson 5 1 Evrópuár fatlaðra í Aþenu 105.352 188.930 10.165 56.132 188.930 304.447 549.509
2
Páll Pétursson
2
Norrænn ráðherrafundur um vinnumál í Helsingfors
40.624

129.150

12.108

181.882

181.882
3
Páll Pétursson
6
1
Heimsókn með forseta Íslands til Ungverjalands og Slóveníu
124.944

226.740

1.154

60.540

226.740

363.638

590.378
4 Páll Pétursson 7 1 Opinber heimsókn til Kína 145.700 359.190 168.246 70.597 372.999 673.136 1.419.730
5 Páll Pétursson 7 1 Opinber heimsókn til Írlands 144.641 34.630 76.278 40.048 69.260 364.857
6
Páll Pétursson
2
Norræn ráðstefna um málefni fatlaðra í Kaupmannahöfn
40.515

102.860

5.595

148.970
7 Páll Pétursson 11 2 Ferð í Íslendingabyggðir í Kanada 223.323 176.400 124.423 108.208 176.400 524.146 1.093.676
8 Árni Magnússon 5 3 Heimsókn til Brussel, EFTA og ESA 118.304 61.710 163.090 61.710 343.104 915.195
9 Árni Magnússon 3 Vinnumálaráðherrafundur í Lundi 69.344 96.130 16.761 182.235 182.235
10 Árni Magnússon 2 1 OECD vinnumálaráðherrafundur í París 46.133 115.550 11.347 173.030 365.574
11 Árni Magnússon 3 1 Norðurlandaráðsþing í Osló 69.054 103.730 30.980 203.764 382.137
12 Árni Magnússon 2 Ráðherrafundur um málefni innfl. Í Stokkhólmi 45.961 119.090 19.787 184.838
13 Árni Magnússon 2 Ráðherrafundur um jafnréttismál í Stokkhólmi 45.843 102.940 23.527 172.310
Heildarkostnaður 2003 1.219.738 1.817.050 663.461 335.525 1.096.039 2.949.382 6.551.291 11.894.930
Félagsmálaráðuneyti

2004

1 Árni Magnússon 7 1 Fulltrúi ríkisstj. Þjóðræknisfél. í Winnipeg 157.070 111.790 81.489 74.795 111.790 350.349 536.934
2
Árni Magnússon
8
15
Í för með Þróunarsamvinnustofnun Íslands til Afríku
177.173

161.050

63.731


401.954

1.035.656
3 Árni Magnússon 3 3 Fundur félagmálaráðherra ESB í Amsterdam 66.919 80.160 21.901 168.980 320.466
4 Árni Magnússon 3 Sveitastjórnarráðherrafundur í Bergen 65.967 91.140 14.584 171.691 171.691
5 Árni Magnússon 6 1 Ólympíuleikar fatlaðra í Aþenu 132.653 67.270 351.246 63.168 67.279 551.169 681.616
6 Árni Magnússon 3 1 Ferð til Prag 65.363 130.990 48.759 245.112 477.151
7 Árni Magnússon 7 2 Ráðherra í boði Canada Iceland Fournation INC 152.513 79.470 98.548 72.625 79.470 482.626 879.199
8 Árni Magnússon 4 Norðurlandaráðsþing í Stokkhólmi 87.427 92.050 47.328 226.805 226.805
9 Árni Magnússon 2 1 Ráðstefna A-Social Europe í Rotterdam 42.848 92.990 14.433 150.271 323.615
10 Árni Magnússon 2 Heimsókn í innanríkisráðuneyti Tékklands 32.349 32.349 32.349
Heildarkostnaður 2004 980.282 906.910 742.019 210.588 258.539 2.781.306 4.685.482 8.242.531


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Félagsmálaráðuneyti

2005

1 Árni Magnússon 3 1 Heimsókn til Færeyja 60.134 81.500 141.634 283.268
2 Árni Magnússon 3 1 Ráðherrafundur í Luxemborg 60.329 18.191 78.520 136.934
3 Árni Magnússon 5 3 Kvennanefnd SÞ í New York 118.970 120.690 52.232 51.321 120.690 463.903 782.990
4 Árni Magnússon 4 1 Húsnæðismál, fundur í Washington 92.983 71.520 87.471 251.974 481.800
5 Árni Magnússon 3 1 Fundur félagsmálaráðherra OECD í París 57.941 100.920 26.176 185.037 185.037
6 Árni Magnússon 2 2 Norræna ráðherran. fjölsk. vinnum. Berlín 39.991 91.770 20.554 152.315 360.979
7 Árni Magnússon 2 1 Jafnréttisráðherrafundur í Kaupmannahöfn 41.084 69.290 17.719 128.093 227.906
8 Árni Magnússon 5 2 Ráðstefna um samþ. kynja í Pétursborg 102.711 155.320 10.325 48.910 122.600 439.866 752.679
9 Árni Magnússon 2 1 Ráðherrafundur um vinnumál í Belfast 39.971 92.240 132.211 271.745
10 Árni Magnússon 6 1 Ferð til Kanda á Iceland Naturally í Edmonton 114.471 171.240 216.942 502.653 820.770
11 Árni Magnússon 4 2 Ráðherrafundur um jafnréttismál í Birmingham 72.576 77.130 33.249 182.955 442.531
Heildarkostnaður 2005 801.161 1.031.620 482.859 100.231 243.290 2.659.161 4.746.639 8.025.147
Félagsmálaráðuneyti

2006

1 Árni Magnússon 7 3 50. fundur kvennafundar SÞ í New York 177.143 71.400 183.089 76.415 71.400 431.632 1.364.413
2 Jón Kristjánsson 3 2 Ráðherrafundur í Trönsberg í Noregi 67.245 90.160 29.837 187.243 514.075
3 Jón Kristjánsson 8 1 EFTA-fundur í Brussel, ILO í Genf, Eistland 181.020 181.020 432.608
4 Magnús Stefánsson 2 Norrænn fundur vinnumálaráðherra í Osló 42.559 147.110 12.191 201.860
5 Magnús Stefánsson 2 Fræðslu- og kynnisferð til Berlín 31.939 8.500 79.100 119.539
6 Magnús Stefánsson 3 1 Heimsókn á skrifstofu SÍS í Brussel 64.814 88.410 32.290 185.514 358.198
Heildarkostnaður 2006 564.720 405.580 336.507 76.415 71.400 985.409 2.990.693 4.736.220
Félagsmálaráðuneyti

2007

1
Magnús Stefánsson
3
1
Berlín á opnunarráðst. Evrópuárs jafnara tækifæra
60.331

60.331

108.596
2 Magnús Stefánsson 2 1 Brussel vegna vinnumála á EES-svæðinu 46.615 101.530 44.601 192.746 369.384
3 Magnús Stefánsson 5 2 Fundur kvennanefndar SÞ í New York 141.486 135.850 106.066 56.494 135.850 383.402 873.700
4 Jóhanna Sigurðardóttir 3 1 Ferð til Genfar á ILO þing 2007 68.832 209.370 70.469 209.370 348.671 558.041
5
Jóhanna Sigurðardóttir
2
1
Ferð til Kaupmannahafnar v/kynningar á þjónustu við geðfatlaða
45.585

143.060

28.927

143.060

217.572

360.632
6 Jóhanna Sigurðardóttir 2 2 Ferð til Helsinki v/jafnréttisráðherrafundar 40.391 34.359 74.750 204.348
Heildarkostnaður 2007 403.240 589.810 284.422 56.494 488.280 1.277.472 2.474.701 3.731.490


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Félagsmálaráðuneyti           2008
1 Jóhanna Sigurðardóttir 6 1 Jafnréttisráðherra og vinnumálafundur í Slóveníu 129.944 156.910 29.062 156.910 315.916 472.826
2
Jóhanna Sigurðardóttir
4
2
Lokaráðstefna um ofbeldi gegn konum í Strassborg
123.262

218.226

81.911

218.225

423.399

941.244
3 Jóhanna Sigurðardóttir 7 2 Olympíuleikar fatlaðra í Kína 215.029 355.220 570.249 1.629.840
Heildarkostnaður 2008 468.235 730.356 110.973 375.135 1.309.564 3.043.910 4.082.617
Félagsmálaráðuneytið     

2009

1 Árni Páll Árnason 3 2 Vinnumálaráðherrafundur í Stokkhólmi 92.703 96.430 189.133 189.133
2 Árni Páll Árnason 5 Óformlegur ráðherrafundur hjá EU 155.145 116.900 120.978 392.383 988.608
Heildarkostnaður 2009 247.848 213.330 120.978 581.516 1.149.192 2.271.033
Félagsmálaráðuneyti

2010

1
Árni Páll Árnason
5
Fundur vinnumálaráðherra í Kaupmannhöfn – Barcelona
155.539

101.820

32.874

290.233

290.233
2 Árni Páll Árnason 4 54. fundur kvennanefndar SÞ í New York 163.971 155.145 129.418 448.534 448.534
3 Árni Páll Árnason 2 1 Fundur norræna félags- og heilbr. í Álaborg 41.412 148.980 31.415 221.807 432.905
4 Árni Páll Árnason 3 Vinnumálaráðstefna í Kaupmannahöfn 71.861 102.560 34.189 208.610 208.610
5 Guðbjartur Hannesson 2 2 Jafnréttisráðherrafundur í Kaupmannahöfn 38.682 113.210 28.396 180.288 331.218
6 Guðbjartur Hannesson 2 1 Vinnumálaráðherrafundur í Kaupmannahöfn 38.649 113.800 152.449 324.222
Heildarkostnaður 2010 510.114 735.515 256.292 0 0 1.501.921 2.035.722 2.774.465
Heilbrigðisráðuneytið

2003

1 Jón Kristjánsson 3 1 Osló, ráðstefna Health and Human rights 65.148 104.040 13.175 182.363 340.176
2 Jón Kristjánsson 3 4 Svíþjóð, norænn ráðherrafundur 69.867 103.280 99.109 272.796 995.752
3 Jón Kristjánsson 4 1 New York, ráðstefna v/SÞ 84.854 131.020 55.265 271.139 633.346
4 Jón Kristjánsson 5 3 Dublin, ráðstefna Pompidou Group 91.249 128.600 96.480 45.625 128.600 316.329 1.025.911
5 Jón Kristjánsson 4 3 Osló, v/Norðurlandaráðsþings 91.846 102.590 57.030 251.466 858.690
Heildarkostnaður 2003 402.964 569.530 321.059 45.625 128.600 1.294.093 3.853.875 6.997.334


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Heilbrigðisráðuneytið

2004

1 Jón Kristjánsson 8 10 París og Genf v/OECD og WHO 179.878 153.350 167.367 89.939 153.350 500.595 3.446.180
2
Jón Kristjánsson
9
5
Búdapest, Slóvakía, Vín v/WHO og opinber heimsókn
201.002

111.010

197.454

100.501

111.010

510.466

1.623.308
3 Jón Kristjánsson 2 2 Stokkhólmur v/Norðurlandaráðsþings 43.617 78.170 20.388 142.175 372.215
4 Jón Kristjánsson 2 4 Kaupmannahöfn v/ráðherrafundar um áfengismál 43.604 68.810 21.236 133.650 576.517
5 Jón Kristjánsson 10 2 Mexíkó, Health reasearch 206.044 132.620 128.420 103.022 132.620 467.084 1.275.719
Heildarkostnaður 2004 674.145 543.960 534.865 293.462 396.980 1.753.970 7.293.939 12.831.235
Heilbrigðisráðuneytið

2005

1 Jón Kristjánsson 3 3 Helsinki v/WHO, ráðstefnur 60.808 101.940 64.248 226.996 1.052.887
2 Jón Kristjánsson 10 3 Kína, opinber heimsókn 195.153 274.550 105.352 97.577 274.550 575.055 1.646.056
3 Jón Kristjánsson 9 5 Genf, vorfundur WHO 187.394 219.050 542.030 948.474 3.842.893
4 Jón Kristjánsson 3 1 New York, v/allsherjaþings SÞ 72.996 120.940 32.294 226.180 626.518
5 Jón Kristjánsson 3 3 Færeyjar, v/norræns ráðherrafundar 59.743 36.824 96.567 271.206
6 Jón Kristjánsson 5 5 Búkarest, fundur Evrópudeildar WHO 95.613 152.560 85.731 333.904 2.007.064
7 Jón Kristjánsson 2 2 Stokkhólmur, ráðstefna 37.010 103.450 20.165 160.625 432.565
8 Jón Kristjánsson 2 3 Kaupmannahöfn, norrænn ráðherrafundur 38.157 71.620 46.085 155.862 466.592
Heildarkostnaður 2005 746.874 1.044.110 932.729 97.577 274.550 2.723.663 10.345.781 17.491.622
Heildbrigðisráðuneytið

2006

1 Siv Friðleifsdóttir 4 2 New York, ráðherrafundur SÞ 110.140 136.420 52.502 299.062 1.069.023
2 Siv Friðleifsdóttir 4 1 Noregur, norrænn ráðherrafundur 91.711 82.300 31.098 205.109 395.037
3 Siv Friðleifsdóttir 5 1 Kína, opinber heimsókn 109.032 378.400 2.513 378.400 489.945 868.345
4 Siv Friðleifsdóttir 4 7 Kaupmannahöfn, v/svæðanefndar WHO 88.914 76.070 43.603 208.587 1.402.166
5 Siv Friðleifsdóttir 5 3 Washington, v/svæðisnefndar WHO og heilb. USA 106.070 139.280 73.665 319.015 1.559.114
6 Siv Friðleifsdóttir 2 2 Kaupmannahöfn v/þings Norðurlandaráðs 42.542 91.170 33.993 167.705 350.197
7 Siv Friðleifsdóttir 3 6 Genf, v/stjórnarfundar WHO 63.365 217.020 38.938 319.323 2.078.162
Heildarkostnaður 2006 611.774 1.120.660 276.312 378.400 2.008.746 7.722.044 12.229.038


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Heilbrigðisráðuneyti

2007

1 Siv Friðleifsdóttir 3 1 Brussel, v/funda 68.553 88.720 35.961 193.234 372.845
2 Guðlaugur Þór Þórðarson 3 3 Brussel, v/funda Evrópusambands v/lyfjamála 69.685 113.850 39.576 34.843 113.850 223.111 739.125
3 Guðlaugur Þór Þórðarson 5 2 Mílanó, ECAD og fundur heilbrigðisráðherra 82.312 178.850 70.424 41.156 178.850 333.586 780.735
4 Guðlaugur Þór Þórðarson 2 3 Osló–Stokkhólmur v/heilbrigðisráðherrafunda 44.859 102.380 27.994 175.233 678.954
Heildarkostnaður 2007 265.409 483.800 173.955 75.999 292.700 925.164 2.571.659 3.877.689
Heilbrigðisráðuneyti

2008

1 Guðlaugur Þór Þórðarson 6 4 Stokkhólmur, náms-kynnisferð v/WHO fundar 146.822 130.210 149.142 426.174 1.285.039
2
Guðlaugur Þór Þórðarson
5
2
London, kynning v/kerfisbreytinga í heibrigðisþjónustu
162.998

80.230

321.918

565.146

1.207.542
3 Guðlaugur Þór Þórðarson 2 1 Osló – Stokkhólmur v/heilbrigðisráðherrafunda 60.809 105.310 81.104 247.223 423.558
4 Guðlaugur Þór Þórðarson 3 1 Genf v/WHO þing 84.261 124.150 51.193 259.607 806.395
5 Guðlaugur Þór Þórðarson 3 3 Gotland v/MR-S 84.525 146.080 47.811 278.416 971.625
6 Guðlaugur Þór Þórðarson 4 2 New York, v/ráðherraf. SÞ 171.890 168.820 204.893 545.603 1.287.842
7 Guðlaugur Þór Þórðarson 5 1 Winnipeg, v/opinberar heimsóknar 166.544 224.595 74.201 224.595 465.340 689.935
8 Guðlaugur Þór Þórðarson 3 2 Helsinki v/Norðurlandaþings 140.783 202.450 80.300 423.533 1.049.138
Heildarkostnaður 2008 1.018.632 1.181.845 1.010.562 224.595 3.211.042 7.721.074 10.355.821
Heilbrigðisráðuneyti

2009

1 Ögmundur Jónasson 5 2 Genf v/WHO þing 198.735 159.240 357.975 1.395.367
2 Ögmundur Jónasson 3 Genf v/HSTF fundar 109.433 131.870 241.303
3 Ögmundur Jónasson 4 Jönköping, v/funda EFTA-landa 138.643 167.644 306.287
Heildarkostnaður 2009 446.811 458.754 905.565 1.395.367 2.757.524
Heilbrigðisráðuneyti

2010

1 Álfheiður Ingadóttir 4 Barcelona, v/ráðherrafundar 155.845 181.480 33.770 371.095
2 Álfheiður Ingadóttir 3 2 Nuuk, Grænland undirritun samstarfssamnings 63.171 114.210 52.870 230.251 648.083
3 Álfheiður Ingadóttir 4 2 Álaborg, v/norrænu ráðherranefndarinnar 62.326 108.530 35.940 206.796 613.032
4 Álfheiður Ingadóttir 3 2 Þórshöfn, undirritun samstarfssamnings 60.213 142.310 60.713 263.236 728.494
Heildarkostnaður 2010      341.555 546.530 183.293 1.071.378 1.989.609 2.711.618


Ferð Ráðuneyti
Ráðherra
Dagar Föruneyti Tilefni ferðar Dagp. Flug Annar Dagpen.
maka
Flug
maka
Ráðh.
kost
Heildar-
kostn.
Verðlag
2013
Velferðarráðuneyti

2011

Guðbjartur Hanneson 5 2 París, v/OECD 81.707 156.370 136.195 374.272 1.002.526
Guðbjartur Hanneson 5 2 Finnland v/ráðherrafundar 70.772 195.260 83.914 349.946 1.021.462
Guðbjartur Hanneson 3 1 Finnland v/jafnréttisráðherra 86.645 181.810 84.463 352.918 670.381
Guðbjartur Hanneson Kostnaður við ferð sem ekki var farin 86.340
Heildarkostnaður 2011      239.124 533.440 304.572 1.077.136 2.780.709 3.038.386
Velferðarráðuneyti

2012

Guðbjartur Hanneson 5 2 Nuuk, v/vestnordisk mode 113.211 107.072 91.297 311.580 912.738
Guðbjartur Hanneson 5 2 Billund, v/informal meeting 122.485 181.170 31.263 334.918 930.904
Guðbjartur Hanneson 3 2 Bergen, norræn ráðherranefnd 68.752 192.960 67.692 329.404 940.448
Guðbjartur Hanneson 7 London v/Ólympíuleika fatlaðra 154.182 77.130 14.620 245.932 245.932
Guðbjartur Hanneson 3 2 Osló, jafnréttisráðherrafundur 54.432 153.040 136.665 344.137 804.097
Heildarkostnaður 2012      513.062 711.372 341.537 1.565.971 3.834.119 3.982.737
Velferðarráðuneytið

2013

Guðbjartur Hanneson 4 1 Dublin, v/EPSCO-fundar 63.563 202.520 41.080 307.163 636.842
Guðbjartur Hanneson
4
1
Dublin, óformlegur fundur með heilbrigðisráðerra 54.508 208.430 262.938 495.273
Eygló Þóra Harðardóttir
3
2
Stokkhólmur v/fundar norrænna velferðarráðh./hætt við 0 15.900 33.397 49.297 589.721
Kristján Júlíusson
3
Stokkhólmur v/fundar norrænna velferðarráðherra 52.932 154.540 87.467 294.939 249.939
Eygló Þóra Harðardóttir 3 2 Övertorneå v/fundar norrænna velferðarráðherra 53.033 260.780 313.813 1.042.202
Eygló Þóra Harðardóttir 2 Svíþjóð, jafnréttisráðherrafundur 32.706 123.780 27.196 183.682 183.682
Eygló Þóra Harðardóttir 3 Brussel, Global Forum 53.849 154.440 61.000 269.289 528.283
Heildarkostnaður 2013 310.591 1.120.390 250.140 1.681.121 3.725.942 3.725.942