Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 443. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 1233  —  443. mál.




Svar


innanríkisráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni um ferðakostnað ráðuneytisins.


     1.      Hver hefur verið heildarkostnaður ráðuneytisins og fyrirrennara þess (dómsmálaráðuneytis, dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis) vegna ferðalaga til útlanda ár hvert frá og með 2003?
    Umræddur kostnaður var sem hér segir:

DMR SAM IRR
2003 39.331.120 23.177.935
2004 40.053.421 26.443.909
2005 31.543.149 24.859.462
2006 33.584.493 27.690.974
2007 27.926.437 21.704.150
2008 34.668.806 20.194.648
2009 13.113.071 12.378.554
2010 14.325.273 11.121.467
2011 22.231.007
2012 31.176.239
2013 26.308.363
2014 5.095.637

     2.      Hverjar hafa á sama tíma verið dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra á hverju ári, sundurliðaðar eftir ráðherrum?

Björn Bjarnason Maki
2003 Upplýsingar ekki til
2004 1.646.935 394.458
2005 1.565.600 240.851
2006 1.380.813 144.918
2007 1.281.281 84.012
2008 2.180.640 470.904
2009 0 0
Alls 8.055.269 1.335.143
Ragna Árnadóttir
2009 265.626 0
2010 326.913 0
Alls 592.539 0
Sturla Böðvarsson Maki
2003 Upplýsingar ekki til
2004 1.559.530 0
2005 1.431.649 216.644
2006 1.660.729 0
2007 376.648 97.472
Alls 5.028.556 314.116
Kristján L. Möller Maki
2007 240.297 0
2008 683.951 0
2009 272.351 0
2010 120.734 0
Alls 1.317.333 0
Ögmundur Jónasson Maki
2010 76.775 0
2011 1.109.911 0
2012 1.903.160 0
2013 731.417 0
Alls 3.821.263 0
Hanna Birna Kristjánsdóttir Maki
2013 462.258 0
2014 173.208 0
Alls 635.466 0

     3.      Hve margir voru í föruneyti ráðherra í hverri þessara ferða og hver var heildarkostnaður við hverja ferð?
     4.      Hvert var tilefni ferðanna og hve lengi stóð hver ferð?


Dagsetning Fjöldi ferða- manna Heildar- kostnaður ferðar Tilefni ferðar Lengd ferðar
Björn Bjarnason
25.1.2004 1 706.588 Fundur í Stokkhólmi – forðist þjóðarmorð 4 dagar
18.2.2004 1 332.621 Ráðherrafundur í Brussel 2 dagar
29.3.2004 1 310.140 Ráðherrafundur um Schengen-samstarf 2 dagar
2.5.2004 3 1.448.251 Fundur í Washington 5 dagar
14.6.2004 1 243.623 Ráðherrafundur í Kaupmannahöfn 2 dagar
29.6.2004 2 1.814.681 Opinber heimsókn til Kína 11 dagar
20.10.2004 3 1.428.530 Afmæli EFTA-dómstólsins og ráðherrafundur 8 dagar
31.10.2004 1 296.582 Ráðherrafundur í Stokkhólmi 2 dagar
15.11.2004 2 978.637 Heimsókn til Interpol í Lyon, Frakklandi 3 dagar
23.2.2005 3 841.390 SHAPE-fundur dómsmálaráðherra 3 dagar
16.3.2005 2 607.046 Ráðherrafundur í Varsjá 3 dagar
16.4.2005 4 3.303.661 Ráðstefna „Criminal Justice“ Bangkok 11 dagar
20.6.2005 5 1.710.216 Ráðherrafundur í Kaupmannahöfn 4 dagar
13.9.2005 1 353.306 Ráðherrafundur Norðurlanda í Litháen 3 dagar
11.10.2005 2 805.658 Schengen-ráðherrafundur í Lúxemborg 3 dagar
9.11.2005 1 228.792 Fyrirlestur í Cambridge-háskólanum 4 dagar
17.2.2006 1 493.371 Ráðherrafundur í Brussel 4 dagar
11.5.2006 1 318.728 Ráðherrafundur Eystrasaltsríkjanna í Finnlandi 3 dagar
19.6.2006 1 361.390 Fundur norrænna dómsmálaráðherra í Noregi 4 dagar
10.10.2006 4 2.061.090 Fundir með ráðherrum um öryggismál í Washington 5 dagar
26.11.2006 1 504.466 Fundur í Strassborg með fastafulltrúum 3 dagar
2.12.2006 2 1.264.323 Schengen-ráðherrafundur í Brussel og ATA-fundur í Aþenu 3 dagar
31.1.2007 1 258.910 Heimsókn til eftirlitsaðila í Danmörku og Noregi vegna öryggisþjónustu lögreglu 2 dagar
10.6.2007 1 1.018.691 Ráðherrafundur Schengen, flugsýning og norrænn dómsmálaráðherrafundur 9 dagar
16.9.2007 2 1.125.332 Schengen-fundur og norrænn ráðherrafundur 4 dagar
28.10.2007 1 303.337 Fyrirlestur um öryggismál á Norðurhöfum í Kaupmannahöfn 3 dagar
7.11.2007 1 447.621 Schengen-ráðherrafundur og fyrirlestur í Stokkhólmi 5 dagar
23.11.2007 2 937.074 Fyrirlestur í Harvard, Boston 5 dagar
20.12.2007 1 306.390 Ferð til Finnlands og Tallin vegna stækkunar Schengen 2 dagar
27.2.2008 2 402.153 Ráherrafundur í Brussel 3 dagar
10.3.2008 1 521.803 Fundur um landamæramál 4 dagar
10.5.2008 2 220.344 Samstarfsráð landa við N-Atlandshaf 4 dagar
4.6.2008 1 649.756 Schengen-ráðherrafundur í Lúxemborg 3 dagar
21.6.2008 2 1.031.353 Fundur norrænna dómsmálaráðherra 7 dagar
10.8.2008 1 818.790 Heimskautaþing í Alaska 5 dagar
25.8.2008 2 1.394.796 Fundur norrænna dómsmálaráðherra og ferð til Vilníus og Berlínar 9 dagar
28.10.2008 1 726.776 Undirritun samnings við bandarísku strandgæsluna 5 dagar
Samtals 30.576.216
Ragna Árnadóttir
25.6.2009 1 288.300 Ráðherrafundur NSHF 2 dagar
20.6.2009 1 290.558 Grænland öðlast sjálfsstjórn 3 dagar
29.11.2009 1 435.097 Schengen-ráðherrafundur í Brussel 3 dagar
1.7.2010 1 198.632 Ráðherrafundur NSHF 2 dagar
19.8.2010 1 342.198 Norrænn ráðherrafundur 4 dagar
23.3.2010 1 416.469 Fundur norrænu og baltnesku ríkjanna 2 dagar
20.1.2010 1 368.500 Ráðherrafundur á Spáni 3 dagar
Samtals 2.339.754
Sturla Böðvarsson
13.1.2004 4 731.958 Opnun skrifstofu Ferðamálaráðs 3 dagar
15.3.2004 2 945.350 Ferða- og kaupstefna í Berlín 2 dagar
30.3.2004 3 1.604.213 Undirritun samninga um umsjón með starfsemi flugs í Pristina 4 dagar
25.5.2004 2 1.121.576 Fundur evrópskra samgönguráðherra í Slóveníu 5 dagar
1.6.2004 1 786.278 Fundur um ferðamál í New York og Washington 7 dagar
22.6.2004 3 963.340 Endurnýjun ferðamálasamning milli Íslands og Grænlands 4 dagar
1.6.2004 2 543.289 Hönnunarsýning í Gent í Belgíu 2 dagar
26.9.2004 2 1.059.564 Íslandskynning í París 5 dagar
6.10.2004 1 257.325 Umferðaröryggismál í Stokkhólmi 2 dagar
31.10.2004 2 1.075.353 Joint Ministerial Conference 5 dagar
26.1.2005 4 1.376.452 Heimsókn til ýmissa samgöngustofnana í Brussel 5 dagar
21.1.2005 2 336.231 Nýtt skip Samskipa í Hamborg 3 dagar
13.4.2005 2 763.733 Sótt Íslandskynning í Hamborg 2 dagar
10.7.2005 3 584.812 Fundur með samgönguráðuneyti Skotlands 4 dagar
12.9.2005 3 773.426 Kaupstefna í Kaupmannahöfn Vest-Norden 3 dagar
3.10.2005 2 694.554 Fundur um siglingamál í London 3 dagar
28.8.2005 2 659.183 Norrænn ráðherrafundur í Vejle 4 dagar
16.9.2005 1 362.704 Fundur samgönguráðherra í London 4 dagar
13.11.2005 3 865.200 Ferðakaupstefna og kynning í London 2 dagar
21.11.2005 4 3.320.075 Opinber heimsókn til Kína 9 dagar
1.3.2006 2 1.062.935 Fundur samgönguráðherra í Evrópu í Austurríki og ferðamál í Brussel 6 dagar
16.3.2006 2 797.536 Ferð til Parísar, Frankfurt og Kaupmannahafnar með sendiherra og ferðamálastjóra 7 dagar
18.4.2006 3 2.316.215 Fundur um ferðamál í British Columbia í Kanada 6 dagar
16.5.2006 2 742.591 Fundur samgönguráðherra Evrópu í Dublin 3 dagar
7.6.2006 2 915.538 Fundur samgönguráðherra Norðurlanda í Lúxemborg 3 dagar
19.6.2006 2 787.395 Ráðherrafundur í Belestrand í Noregi 3 dagar
28.9.2006 2 573.757 Opnun sýningar Iceland Naturally í Frankfurt 2 dagar
15.10.2006 2 756.352 Fundur vegna Iceland Naturally í London 3 dagar
1.11.2006 2 2.309.555 ITU-þing í Tyrklandi, samgöngumannvirki í Sviss, ráðherrafundur í Verona, Iceland Naturally í Frakklandi 10 dagar
12.12.2006 2 641.324 Samnorrænn ráðherrafundur í Brussel 3 dagar
11.3.2007 2 1.162.617 Ráðstefna um ferðamál á Miami, Florida 8 dagar
Samtals 30.890.431
Kristján L. Möller
3.9.2007 3 418.659 Fundur samgönguráðherra norðurlanda í Finnlandi 4 dagar
10.9.2007 2 365.537 Vestnorræn ferðakaupstefna til Færeyja 3 dagar
10.2.2008 3 1.386.250 Fjarskiptaráðstefna í Barcelona 4 dagar
13.4.2008 3 1.171.975 Fundarferð ráðherra til Brussel 4 dagar
5.6.2008 3 2.291.037 ICAO-fundur í Montreal, Kanada 5 dagar
6.8.2008 3 820.501 Fundur norrænna sveitarstjórnarráðherra 3 dagar
15.11.2009 3 325.596 Evrópskir sveitarstjórnarráðherrar – Holland 3 dagar
20.9.2009 2 504.076 Ministeral Working Group Stokkhólmi 3 dagar
16.12.2009 3 1.040.394 Fundur samgönguráðherra Norðurlandanna í Brussel 2 dagar
4.8.2010 3 496.985 Ráðherrafundur í Svíþjóð 3 dagar
28.6.2010 2 424.170 Málefni FarIce í Færeyjum 2 dagar
Samtals 9.245.180
Ögmundur Jónasson
29.11.2010 1 76.775 Fundur Evrópuráðsins um ofbeldi í Róm
6.2.2011 2 569.467 Samgönguráðherrar Evrópu í Búdapest 5 dagar
24.5.2011 1 224.318 Ráðherrafundur um samgöngumál 4 dagar
14.6.2011 3 643.119 Norrænir sveitarstjórnarráðherrar 3 dagar
20.06 2011 2 340.258 Norrænir dómsmálaráðherrar 3 dagar
22.9.2011 2 1.027.150 World road congress – Mexico 8 dagar
9.10.2011 3 802.172 Fyrirtaka hjá Sameinuðu þjóðunum vegna mannréttindaskýrslu 4 dagar
19.10.2011 2 614.012 Fundur með breskri þingmannanefnd – London 5 dagar
16.11.2011 1 50.424 Rafræn stjórnsýsla og upplýsingatækni – Pólland 3 dagar
18.11.2011 1 126.879 Fundur Evrópuráðsins um ofbeldismál – Mónakó 3 dagar
15.3.2012 3 1.241.178 Ráðstefna um sveitarstjórnarmál – Grænland 5 dagar
25.3.2012 1 297.251 Heimsókn í Evrópuráðið í Strassborg 3 dagar
18.4.2012 1 141.697 Framtíð Evrópuréttar í mannréttindamálum 3 dagar
19.5.2012 2 615.363 Ráðstefna um mannréttindamál – Pétursborg, Rússlandi 4 dagar
30.5.2012 1 186.614 Fundir í Kaupmannahöfn 2 dagar
25.6.2012 3 556.753 Norrænir dómsmálaráðherrar 2 dagar
15.7.2012 2 783.610 Ráðherrafundir á Kýpur 11 dagar
21.8.2012 1 134.168 Ráðherrafundur sveitarstjórnarráðherra 2 dagar
18.9.2012 1 292.163 Mannréttindaráðstefna í Vín 3 dagar
28.10.2012 1 275.864 Ávarp á mannréttindaþingi í Lublijana 4 dagar
12.12.2012 1 278.651 Framhald af mannréttindaþingi í Berlín 4 dagar
5.2.2013 5 2.656.839 Kína 10 dagar
18.2.2013 4 2.522.355 Indland – ráðstefna um ættleiðingar 8 dagar
12.5.2013 1 302.306 Fundur vegna málefna barna 4 dagar
Samtals 14.759.386
Hanna Birna Kristjánsdóttir
17.7.2013 1 431.297 Schengen-fundur – Vilníus 5 dagar
5.8.2013 3 747.490 Fundur með norska dómsmálaráðherranum og norsku útlendingastofnuninni um löggjöf útlendingamála og bætta þjónustu við hælisleitendur 3 dagar
1.10.2013 2 808.807 Ráðherra ávarpar leiðtogaráðstefnu í Prag 3 dagar
3.11.2013 3 1.328.335 Fundur með norsku og hollensku vegagerðinni og öðrum samgönguyfirvöldum um samvinnu einkaaðila og hins opinbera í samgöngumálum 4 dagar
29.11.2013 2 929.338 Ráðstefna Women in Parlament í Brussel 4 dagar
21.2.2014 2 1.140.926 Ráðstefna um fjarskiptamál í Barcelona 6 dagar
27.3.2014 2 939.602 Ráðstefna um mannréttindi barna í Króatíu 4 dagar
Samtals 6.325.795