Útbýting 144. þingi, 70. fundi 2015-02-25 15:01:41, gert 12 8:52
Alþingishúsið

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 340. mál, nál. utanrmn., þskj. 988.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 425. mál, nál. utanrmn., þskj. 989.

Brot á banni við áfengisauglýsingum, 570. mál, fsp. ÖJ, þskj. 987.

Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 107. mál, brtt. ÁsF, þskj. 992.