Útbýting 144. þingi, 30. fundi 2014-11-11 17:42:31, gert 13 13:25
Alþingishúsið

Áhrif fækkunar sýslumanna í Norðausturkjördæmi, 245. mál, svar innanrrh., þskj. 495.

Framlög ríkisaðila til félagasamtaka, 139. mál, svar iðn.- og viðskrh., þskj. 490.

Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu, 370. mál, þáltill. UBK o.fl., þskj. 491.

Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána, 371. mál, fsp. KJak, þskj. 497.

Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, 243. mál, nál. m. brtt. allsh.- og menntmn., þskj. 498.

Ráðningar starfsmanna forsætisráðuneytisins, 190. mál, svar forsrh., þskj. 493.

Ríkisborgararéttur erlendra maka, 253. mál, svar innanrrh., þskj. 496.

Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 158. mál, nál. m. brtt. atvinnuvn., þskj. 501.