
16. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis miðvikudaginn 8. okt. 2014
kl. 3 síðdegis.
---------
- Störf þingsins.
- Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum, beiðni um skýrslu, 179. mál, þskj. 188. Hvort leyfð skuli.
- Þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga (sérstök umræða).
- Aðgerðir til að draga úr matarsóun, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
- Stofnun samþykkisskrár, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
- Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
- Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
- Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
- Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Vísun máls um verslun með áfengi til nefndar (um fundarstjórn).
- Tilkynning um skrifleg svör.