Dagskrá 144. þingi, 21. fundi, boðaður 2014-10-20 15:00, gert 21 7:57
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. okt. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fækkun nemendaígilda í framhaldsskólum.
    2. Losun gjaldeyrishafta.
    3. Menningarsamningar landshlutasamtakanna.
    4. Tillögur nýrrar stjórnarskrárnefndar.
    5. Endurskoðun tvísköttunarsamninga.
    • Til innanríkisráðherra:
  2. Uppbygging Vestfjarðavegar, fsp. HarB, 113. mál, þskj. 115.
  3. Starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi, fsp. BjG, 233. mál, þskj. 262.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  4. Menntun íslenskra mjólkurfræðinga, fsp. ElH, 188. mál, þskj. 209.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. ADHD-teymi geðsviðs Landspítala, fsp. SII, 247. mál, þskj. 276.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Mannabreytingar í nefnd.