Dagskrá 144. þingi, 22. fundi, boðaður 2014-10-21 13:30, gert 3 9:36
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. okt. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Meðferð sakamála, stjfrv., 103. mál, þskj. 103. --- 3. umr.
 3. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 240. mál, þskj. 269, nál. 351 og 370. --- 2. umr.
 4. Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, stjfrv., 72. mál, þskj. 72, nál. 302. --- 2. umr.
 5. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 105. mál, þskj. 105, nál. 304. --- 2. umr.
 6. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 106. mál, þskj. 106, nál. 305. --- 2. umr.
 7. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 303. --- 2. umr.
 8. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 98. mál, þskj. 98, nál. 334. --- 2. umr.
 9. Úrskurðarnefnd velferðarmála, stjfrv., 207. mál, þskj. 233. --- 1. umr.
 10. Sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu, stjfrv., 257. mál, þskj. 295. --- 1. umr.
 11. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. 1. umr.
 12. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
 13. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
 14. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
 15. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Þingstörf fram undan (um fundarstjórn).
 2. Viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis (um fundarstjórn).