Dagskrá 144. þingi, 23. fundi, boðaður 2014-10-22 15:00, gert 17 13:49
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. okt. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.
  3. Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012 með síðari breytingum, um veiðigjöld.
  4. Kosning eins aðalmanns í stað Rögnu Árnadóttur í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála.
  5. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 240. mál, þskj. 269, nál. 351 og 370, brtt. 373. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, stjfrv., 72. mál, þskj. 72, nál. 302. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 105. mál, þskj. 105, nál. 304. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 106. mál, þskj. 106, nál. 305. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 303. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  12. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  13. Staða barnaverndar í landinu (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.
  3. Ræðutími í umræðum (um fundarstjórn).