Dagskrá 144. þingi, 33. fundi, boðaður 2014-11-17 15:00, gert 18 9:52
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. nóv. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verkfall lækna.
    2. Rekstrarhalli Landspítalans.
    3. Hækkun virðisaukaskatts á matvæli.
    4. Innflutningur á hrefnukjöti.
    5. Hækkun taxta sérgreinalækna.
  2. Skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs (sérstök umræða).
    • Til forsætis- og dómsmálaráðherra:
  3. Starfsstöðvar lögreglustjóra í Norðausturkjördæmi, fsp. BjG, 234. mál, þskj. 263.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Innflutningur á grænlensku kjöti, fsp. ÖS, 200. mál, þskj. 221.
  5. Brotthvarf Vísis frá Húsavík, fsp. KLM, 229. mál, þskj. 258.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinnubrögð í fjárlaganefnd (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilkynning um skrifleg svör.
  4. Mannabreyting í nefnd.