Dagskrá 144. þingi, 47. fundi, boðaður 2014-12-12 10:30, gert 15 9:8
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 12. des. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Fangaflutningar Bandaríkjamanna.
  2. Umdæmi lögreglunnar á Höfn.
  3. Endurskoðun stjórnarskrárinnar.
  4. Hækkun bóta lífeyrisþega.
  5. Endurupptaka mála.
 2. Virðisaukaskattur o.fl., stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 620 og 648, brtt. 621, 713 og 714. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 617 og 647, brtt. 618. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 390. mál, þskj. 524, nál. 687 og 706. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Yfirskattanefnd o.fl., stjfrv., 363. mál, þskj. 480, nál. 697. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 53. mál, þskj. 53, nál. 636 og 651, brtt. 637. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 7. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 12. mál, þskj. 12, nál. 613. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Framhaldsskólar, stjfrv., 214. mál, þskj. 243, nál. 559 og 574. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 9. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frv., 404. mál, þskj. 600. --- 2. umr.
 10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 433. mál, þskj. 664. --- 2. umr.
 11. Almannatryggingar o.fl., frv., 459. mál, þskj. 707. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 12. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 405. mál, þskj. 602, nál. 717. --- 2. umr.
 13. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 366. mál, þskj. 483, nál. 718. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Lengd þingfundar.
 3. Tilhögun þingfundar.