Dagskrá 144. þingi, 55. fundi, boðaður 2015-01-22 10:30, gert 26 13:38
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. jan. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aldurstakmarkanir í framhaldsskólanám.
    2. Sameining háskóla.
    3. Eftirlit með verðbreytingum.
    4. Náttúrupassi og gistináttagjald.
    5. Samgöngumál.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  3. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 8. mál, þskj. 8. --- 3. umr.
  4. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 9. mál, þskj. 9 (með áorðn. breyt. á þskj. 589). --- 3. umr.
  5. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, stjfrv., 99. mál, þskj. 99 (með áorðn. breyt. á þskj. 588). --- 3. umr.
  6. Umferðarlög, stjfrv., 102. mál, þskj. 102 (með áorðn. breyt. á þskj. 635). --- 3. umr.
  7. Vegalög, stjfrv., 157. mál, þskj. 161 (með áorðn. breyt. á þskj. 597). --- 3. umr.
  8. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 159. mál, þskj. 164 (með áorðn. breyt. á þskj. 696). --- 3. umr.
  9. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 120. mál, þskj. 122 (með áorðn. breyt. á þskj. 596). --- 3. umr.
  10. Sjúkratryggingar, stjfrv., 242. mál, þskj. 271 (með áorðn. breyt. á þskj. 611). --- 3. umr.
  11. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 434. mál, þskj. 666. --- Frh. 1. umr.
  12. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505. --- 1. umr.
  13. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  14. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  15. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  16. Lyfjalög, stjfrv., 408. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  17. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 416. mál, þskj. 624. --- 1. umr.
  18. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, stjfrv., 454. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  19. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 107, nál. 841. --- 2. umr.
  20. Meðferð einkamála, frv., 462. mál, þskj. 710. --- 1. umr.
  21. Kosningar til Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  22. Húsaleigubætur, frv., 237. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
  23. Almenn hegningarlög, frv., 436. mál, þskj. 668. --- 1. umr.
  24. Almenn hegningarlög, frv., 475. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
  25. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 110. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  26. Virðisaukaskattur, frv., 411. mál, þskj. 608. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun (um fundarstjórn).
  2. Ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu (um fundarstjórn).
  3. Úrskurður forseta (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Tilhögun þingfundar.
  6. Niðurstaða fundar forseta og þingflokksformanna.