Dagskrá 144. þingi, 57. fundi, boðaður 2015-01-27 13:30, gert 28 13:26
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. jan. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 8. mál, þskj. 8. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 9. mál, þskj. 853. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, stjfrv., 99. mál, þskj. 854. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Gjaldeyrishöft (sérstök umræða).
 6. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 434. mál, þskj. 666. --- Frh. 1. umr.
 7. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505. --- 1. umr.
 8. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
 9. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
 10. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
 11. Lyfjalög, stjfrv., 408. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
 12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 425. mál, þskj. 633. --- Fyrri umr.
 13. Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, stjtill., 451. mál, þskj. 686. --- Fyrri umr.
 14. Meðferð einkamála, frv., 462. mál, þskj. 710. --- 1. umr.
 15. Kosningar til Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
 16. Húsaleigubætur, frv., 237. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
 17. Almenn hegningarlög, frv., 436. mál, þskj. 668. --- 1. umr.
 18. Almenn hegningarlög, frv., 475. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
 19. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 110. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
 20. Virðisaukaskattur, frv., 411. mál, þskj. 608. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Leiðrétt svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
 2. Tilkynning um skrifleg svör.