Dagskrá 144. þingi, 67. fundi, boðaður 2015-02-17 13:30, gert 26 14:0
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. febr. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minning Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar.
  2. Störf þingsins.
  3. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 120. mál, þskj. 860, brtt. 918. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Sjúkratryggingar, stjfrv., 242. mál, þskj. 861, brtt. 865. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 159. mál, þskj. 857. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Umferðarlög, stjfrv., 102. mál, þskj. 855, brtt. 893. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Vegalög, stjfrv., 157. mál, þskj. 856. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  10. Farmflutningar á landi, stjfrv., 503. mál, þskj. 873. --- 1. umr.
  11. Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni, stjfrv., 504. mál, þskj. 874. --- 1. umr.
  12. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 930. --- 2. umr.
  13. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 107, nál. 841 og 864. --- 2. umr.
  14. Kosningar til Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  15. Fjölmiðlar, frv., 108. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  16. Mannanöfn, frv., 389. mál, þskj. 523. --- 1. umr.
  17. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, þáltill., 465. mál, þskj. 720. --- Fyrri umr.
  18. Orlof húsmæðra, frv., 339. mál, þskj. 422. --- 1. umr.
  19. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 238. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  20. Meðferð einkamála, frv., 462. mál, þskj. 710. --- 1. umr.
  21. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, þáltill., 479. mál, þskj. 828. --- Fyrri umr.
  22. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, þáltill., 480. mál, þskj. 829. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.