Dagskrá 144. þingi, 70. fundi, boðaður 2015-02-25 15:00, gert 12 8:52
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. febr. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Örnefni, stjfrv., 403. mál, þskj. 586, nál. 966. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 561. mál, þskj. 975. --- 1. umr.
  4. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 560. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
  5. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  6. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, þáltill., 355. mál, þskj. 456. --- Fyrri umr.
  7. Lýðháskólar, þáltill., 502. mál, þskj. 870. --- Fyrri umr.
  8. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), þáltill., 185. mál, þskj. 204. --- Fyrri umr.
  9. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, þáltill., 369. mál, þskj. 486. --- Fyrri umr.
  10. Mjólkurfræði, þáltill., 336. mál, þskj. 413. --- Fyrri umr.