Dagskrá 144. þingi, 71. fundi, boðaður 2015-02-26 10:30, gert 19 11:14
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. febr. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Innanlandsflug (sérstök umræða).
 3. Nauðungarsala, stjfrv., 573. mál, þskj. 995. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 4. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 372, nál. 972 og 985. --- Frh. 2. umr.
 5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, stjtill., 321. mál, þskj. 392, nál. 973 og 986. --- Síðari umr.
 6. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 964, brtt. 992. --- 3. umr.
 7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 340. mál, þskj. 425, nál. 988. --- Síðari umr.
 8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 425. mál, þskj. 633, nál. 989. --- Síðari umr.
 9. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505, nál. 994. --- 2. umr.
 10. Norrænt samstarf 2014, skýrsla, 510. mál, þskj. 883. --- Ein umr.
 11. Vestnorræna ráðið 2014, skýrsla, 478. mál, þskj. 824. --- Ein umr.
 12. Norðurskautsmál 2014, skýrsla, 498. mál, þskj. 851. --- Ein umr.
 13. Evrópuráðsþingið 2014, skýrsla, 476. mál, þskj. 822. --- Ein umr.
 14. ÖSE-þingið 2014, skýrsla, 477. mál, þskj. 823. --- Ein umr.
 15. Alþjóðaþingmannasambandið 2014, skýrsla, 497. mál, þskj. 850. --- Ein umr.
 16. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið, skýrsla, 500. mál, þskj. 866. --- Ein umr.
 17. NATO-þingið 2014, skýrsla, 501. mál, þskj. 867. --- Ein umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Framhald umræðu um raforkumál (um fundarstjórn).
 2. Kvöldfundur (um fundarstjórn).
 3. Afturköllun þingmáls.
 4. Tilkynning um skrifleg svör.
 5. Lengd þingfundar.
 6. Tilhögun þingfundar.
 7. Afbrigði um dagskrármál.
 8. Tilhögun þingfundar.