Dagskrá 144. þingi, 72. fundi, boðaður 2015-02-27 10:30, gert 2 8:22
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 27. febr. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lyklafrumvarp.
  2. Frumvörp um húsnæðismál.
  3. Forvirkar rannsóknarheimildir.
  4. Endurskoðun laga um fjárhagsaðstoð og greiðsluaðlögun.
  5. Arður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld.
 2. Hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða (sérstök umræða).
 3. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 372, nál. 972 og 985. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 340. mál, þskj. 425, nál. 988. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 425. mál, þskj. 633, nál. 989. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505, nál. 994. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 7. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 964, brtt. 992. --- 3. umr.
 8. Örnefni, stjfrv., 403. mál, þskj. 997. --- 3. umr.
 9. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 560. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
 10. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 562. mál, þskj. 976. --- 1. umr.
 11. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, stjtill., 321. mál, þskj. 392, nál. 973 og 986. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Störf í allsherjar- og menntamálanefnd (um fundarstjórn).
 2. Tilhögun þingfundar.