Dagskrá 144. þingi, 75. fundi, boðaður 2015-03-02 15:00, gert 3 7:56
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. mars 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Upplýsingar um afnám gjaldeyrishafta.
    2. Störf ríkisstjórnarinnar.
    3. Eyðing upplýsinga úr gagnagrunni lögreglunnar.
    4. Lyklafrumvarp.
    5. Auknar rannsóknarheimildir lögreglu.
  2. Aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum (sérstök umræða).
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Uppbygging húsnæðis Landspítala, fsp. SII, 557. mál, þskj. 961.
  4. Endurhæfingarþjónusta við aldraða, fsp. SII, 558. mál, þskj. 962.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Staðsetning þjónustu við flugvél Isavia, fsp. SJS, 505. mál, þskj. 875.
  6. Skuldaþak sveitarfélaga, fsp. ÁPÁ, 508. mál, þskj. 881.
  7. Ljósleiðarar, fsp. KLM, 520. mál, þskj. 899.
  8. Nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli, fsp. KLM, 521. mál, þskj. 900.
  9. Vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar, fsp. ElH, 487. mál, þskj. 839.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.