Dagskrá 144. þingi, 76. fundi, boðaður 2015-03-03 13:30, gert 4 8:28
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. mars 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 964, brtt. 992. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Örnefni, stjfrv., 403. mál, þskj. 997. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 571. mál, þskj. 990. --- 1. umr.
 5. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 561. mál, þskj. 975. --- Frh. 1. umr.
 6. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 579. mál, þskj. 1004. --- 1. umr.
 7. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 574. mál, þskj. 996. --- 1. umr.
 8. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505. --- 3. umr.
 9. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
 10. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, þáltill., 355. mál, þskj. 456. --- Fyrri umr.
 11. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, þáltill., 556. mál, þskj. 960. --- Fyrri umr.
 12. Útgáfa ópersónugreinanlegra upplýsinga um skattgreiðslur landsmanna, þáltill., 468. mál, þskj. 755. --- Fyrri umr.
 13. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, þáltill., 369. mál, þskj. 486. --- Fyrri umr.
 14. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, frv., 361. mál, þskj. 478. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Störf í allsherjar- og menntamálanefnd (um fundarstjórn).