Dagskrá 144. þingi, 82. fundi, boðaður 2015-03-19 10:30, gert 20 8:30
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. mars 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Fólksfækkun og byggðakvóti.
  2. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga.
  3. Framtíðarsamskipti Íslands og Evrópusambandsins.
  4. Húsnæðismarkaður og afnám verðtryggingar.
  5. Innheimta útboðsgjalds vegna tollkvóta.
 2. Utanríkis- og alþjóðamál, skýrsla, 621. mál, þskj. 1074. --- Ein umr.
 3. Norræna ráðherranefndin 2014, skýrsla, 611. mál, þskj. 1061. --- Ein umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Lengd þingfundar.