Dagskrá 144. þingi, 83. fundi, boðaður 2015-03-23 15:00, gert 10 13:56
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. mars 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingar á lögum um Seðlabankann.
    2. Hagavatnsvirkjun.
    3. Frumvarp um sölu áfengis í matvöruverslunum.
    4. Olíuleit á Drekasvæðinu.
    5. Málefni Aflsins á Akureyri.
  2. Ívilnunarsamningur við Matorku (sérstök umræða).
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  3. Raforkumál á Norðausturlandi, fsp. SJS, 569. mál, þskj. 984.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  4. Vandi Búmanna hsf., fsp. GuðbH, 550. mál, þskj. 938.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  5. Norrænt merki fyrir sjálfbæra ferðamannastaði, fsp. RM, 567. mál, þskj. 982.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  6. Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna og fjárfestingar í íbúðarhúsnæði, fsp. SJS, 568. mál, þskj. 983.
  7. Tryggingagjaldsgreiðslur vegna fólks sem er 60 ára og eldra, fsp. ÖS, 599. mál, þskj. 1042.
  8. Tollar á franskar kartöflur, fsp. HHj, 606. mál, þskj. 1050.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Augnlæknaþjónusta, fsp. KLM, 595. mál, þskj. 1035.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  10. Veiðireglur til verndar ísaldarurriða, fsp. ÖS, 600. mál, þskj. 1043.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.