Dagskrá 144. þingi, 93. fundi, boðaður 2015-04-21 13:30, gert 22 8:9
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. apríl 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 685. mál, þskj. 1159. --- 1. umr.
  3. Verndarsvæði í byggð, stjfrv., 629. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.
  4. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 703. mál, þskj. 1177. --- 1. umr.
  5. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, stjtill., 695. mál, þskj. 1169. --- Fyrri umr.
  6. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, stjtill., 688. mál, þskj. 1162. --- Fyrri umr.
  7. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., stjfrv., 622. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
  8. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 705. mál, þskj. 1179. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Myndbandsupptaka af samskiptum þingvarðar og mótmælanda (um fundarstjórn).