
101. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis mánudaginn 4. maí 2015
að loknum 100. fundi.
---------
- Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., stjfrv., 622. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
- Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 705. mál, þskj. 1179. --- 1. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Fjarvera ráðherra í fyrirspurn (um fundarstjórn).