Dagskrá 144. þingi, 136. fundi, boðaður 2015-06-24 15:00, gert 17 11:7
[<-][->]

136. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. júní 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frv., 800. mál, þskj. 1425. --- 1. umr.
  3. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907, nál. 1245. --- 2. umr.
  4. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 581. mál, þskj. 1012, nál. 1098. --- 2. umr.
  5. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660, nál. 1157. --- 2. umr.
  6. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 605. mál, þskj. 1049, nál. 1363. --- 2. umr.
  7. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, stjfrv., 670. mál, þskj. 1140, nál. 1278. --- 2. umr.
  8. Vopnalög, stjfrv., 673. mál, þskj. 1143, nál. 1318. --- 2. umr.
  9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 562. mál, þskj. 976, nál. 1137, brtt. 1439. --- 2. umr.
  10. Siglingalög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1142, nál. 1312. --- 2. umr.
  11. Dómstólar, stjfrv., 669. mál, þskj. 1139, nál. 1263. --- 2. umr.
  12. Samgöngustofa og loftferðir, stjfrv., 674. mál, þskj. 1144, nál. 1368. --- 2. umr.
  13. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237. --- 2. umr.
  14. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 418. mál, þskj. 1371, brtt. 1470. --- 3. umr.
  15. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 514. mál, þskj. 891. --- 3. umr.
  16. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, stjfrv., 644. mál, þskj. 1107, nál. 1354. --- 2. umr.
  17. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, stjfrv., 693. mál, þskj. 1167, nál. 1424. --- 2. umr.
  18. Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., stjfrv., 694. mál, þskj. 1168, nál. 1421. --- 2. umr.
  19. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 11. mál, þskj. 963, nál. 1335 og 1361. --- 3. umr.
  20. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 421. mál, þskj. 629, nál. 1395. --- 2. umr.
  21. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1172, nál. 1359. --- 2. umr.
  22. Sala fasteigna og skipa, stjfrv., 208. mál, þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235. --- 2. umr.
  23. Efnalög, stjfrv., 690. mál, þskj. 1164, nál. 1367. --- 2. umr.
  24. Loftslagsmál, stjfrv., 424. mál, þskj. 632, nál. 1110 og 1125, brtt. 1111. --- 2. umr.
  25. Úrvinnslugjald, frv., 650. mál, þskj. 1116. --- 2. umr.
  26. Efling tónlistarnáms, frv., 791. mál, þskj. 1407. --- 2. umr.
  27. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 796. mál, þskj. 1417. --- 2. umr.
  28. Framkvæmd samnings um klasasprengjur, stjfrv., 637. mál, þskj. 1096, nál. 1415. --- 2. umr.
  29. Lyfjalög, stjfrv., 645. mál, þskj. 1108, nál. 1388, brtt. 1389. --- 2. umr.
  30. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, stjfrv., 454. mál, þskj. 698, nál. 1138. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Leiðrétting þingmanns (um fundarstjórn).
  2. Dagskrá næsta fundar.
  3. Dagskrártillaga.