Fundargerð 144. þingi, 3. fundi, boðaður 2014-09-11 10:30, stóð 10:30:22 til 17:37:11 gert 12 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 11. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[10:30]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á stjórn þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs að Bjarkey Gunnarsdóttir hefði tekið við sem varaformaður þingflokks af Árna Þór Sigurðssyni.

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar og tilhögun fjárlagaumræðu.

[10:32]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundur þennan dag og næsta gæti staðið þar til umræðu um fjárlög væri lokið. Forseti kynnti fyrirkomulag umræðunnar.


Um fundarstjórn.

Villur í fjárlagafrumvarpinu.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárlög 2015, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:36]

Horfa

[12:47]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:48]

[13:20]

Horfa

Umræðu frestað.

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------