Fundargerð 144. þingi, 9. fundi, boðaður 2014-09-22 15:00, stóð 15:01:42 til 16:27:58 gert 23 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 22. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 1. þm. Norðaust., Jón Árnason tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., og Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 10. þm. Reykv. n.

Jón Árnason, 1. þm. Norðvest., og Halldóra Mogensen, 10. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:04]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í nefndum þingsins:

Unnur Brá Konráðsdóttir tekur sæti Ragnheiðar Ríkharðsdóttur sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Brynjar Níelsson taka sæti Unnar Brár Konráðsdóttur og Elínar Hirst sem aðalmenn í velferðarnefnd.

Elín Hirst tekur sæti Brynjars Níelssonar sem aðalmaður í umhverfis- og samgöngunefnd.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 62 og 64 mundu dragast.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Eignarhald Íbúðalánasjóðs á íbúðum á Suðurnesjum.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Loftslagsmál.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Flutningur Fiskistofu.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Flutningsstyrkur til starfsmanna Fiskistofu.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Starfsemi Aflsins á Norðurlandi.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sérstök umræða.

Samgöngumál á Vestfjörðum.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.

[16:20]

Útbýting þingskjala:


Nauðungarsala, frh. 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 7, nál. 110, brtt. 111.

[16:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--6. mál.

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------