Fundargerð 144. þingi, 12. fundi, boðaður 2014-09-24 15:00, stóð 15:00:15 til 19:14:34 gert 25 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 24. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Vísun máls til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að á síðasta þingfundi hefði 74. mál, sem var vísað til umhverfis- og samgöngunefndar, átt að fara til atvinnuveganefndar.


Vísun skýrslna til nefnda.

[15:00]

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um ellefu skýslur Ríkisendurskoðunar, og að fjárlaganefnd fjallaði um eina skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum að loknum umræðum um 2. og 3. dagskrármál.


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orðaskipti þingmanna um störf þingsins.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 75. mál. --- Þskj. 75, nál. 160.

[15:38]

Horfa

[16:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:27]

Horfa


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 6. mál (EES-reglur). --- Þskj. 6, nál. 162, brtt. 171.

[16:27]

Horfa

[16:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mótun viðskiptastefnu Íslands, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Jafnt aðgengi að internetinu, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[17:56]

Horfa

[18:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma, fyrri umr.

Þáltill. SigrM, 24. mál. --- Þskj. 24.

[18:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:14.

---------------