Fundargerð 144. þingi, 15. fundi, boðaður 2014-10-07 13:30, stóð 13:30:36 til 15:53:08 gert 7 16:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 7. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 3. þm. Norðvest.


Vísun máls til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að 158. mál, sem vísað var til allsherjar- og menntamálanefndar þann 25. sept. sl., hefði átt að fara til atvinnuveganefndar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Umferðaröryggismál.

[14:10]

Horfa

Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 120. mál (hreyfanleiki viðskiptavina). --- Þskj. 122.

[14:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vegalög, 1. umr.

Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 161.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Umboðsmaður skuldara, 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 164.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------