Fundargerð 144. þingi, 17. fundi, boðaður 2014-10-09 10:30, stóð 10:33:55 til 17:43:18 gert 10 8:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 9. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Leví Gunnarsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur, 12. þm. Suðvest., og Anna María Elíasdóttur tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest.

Anna María Elíasdóttir, 1. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Breyting á reglugerð um línuívilnun.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Línuívilnun.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Raforkustrengur til Evrópu.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Innflutningsbann á hráu kjöti.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Ummæli ráðherra í Kastljósi.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Staða kvenna á vinnumarkaði.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 213. mál. --- Þskj. 242.

[11:10]

Horfa


Sérstök umræða.

Samkeppni í mjólkuriðnaði.

[11:12]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um frumvarp um verslun með áfengi.

[11:52]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 17. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 17.

[11:56]

Horfa

[12:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:31]

Horfa

Umræðu frestað.

[17:40]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--16. mál.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------