Fundargerð 144. þingi, 19. fundi, boðaður 2014-10-15 15:00, stóð 15:03:18 til 19:39:00 gert 16 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 15. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefnd.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðbjartur Hannesson tæki sæti Helga Hjörvars sem aðalmaður í Íslandsdeild Norðurlandaráðs og Helgi Hjörvar tæki sæti Guðbjarts Hannessonar sem varamaður í sömu nefnd.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 141 og 144 mundu dragast.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Takmarkað aðgengi að framhaldsskólum.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273.

[16:15]

Horfa


Tillagan gengur til síðari umræðu.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 103. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 103, nál. 279.

[16:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 214. mál. --- Þskj. 243.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Um fundarstjórn.

Viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis.

[18:13]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 17. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 17.

[18:17]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------