Fundargerð 144. þingi, 21. fundi, boðaður 2014-10-20 15:00, stóð 15:02:30 til 16:43:22 gert 21 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 20. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Mannabreytingar í nefnd.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Helgi Hrafn Gunnarsson tæki sæti Jóns Þórs Ólafssonar sem aðalmaður í umhverfis- og samgöngunefnd.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 130, 132, 140, 175, 180, 182 og 186 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Fækkun nemendaígilda í framhaldsskólum.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Losun gjaldeyrishafta.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Menningarsamningar landshlutasamtakanna.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Tillögur nýrrar stjórnarskrárnefndar.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Endurskoðun tvísköttunarsamninga.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.


Uppbygging Vestfjarðavegar.

Fsp. HarB, 113. mál. --- Þskj. 115.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi.

Fsp. BjG, 233. mál. --- Þskj. 262.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Menntun íslenskra mjólkurfræðinga.

Fsp. ElH, 188. mál. --- Þskj. 209.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.


ADHD-teymi geðsviðs Landspítala.

Fsp. SII, 247. mál. --- Þskj. 276.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:43.

---------------