Fundargerð 144. þingi, 23. fundi, boðaður 2014-10-22 15:00, stóð 15:01:22 til 19:33:21 gert 23 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 22. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 187 mundi dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, frh. 2. umr.

Stjfrv., 240. mál (frádráttarliðir). --- Þskj. 269, nál. 351 og 370, brtt. 373.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 72. mál (EES-reglur). --- Þskj. 72, nál. 302.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 105. mál (EES-reglur). --- Þskj. 105, nál. 304.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106, nál. 305.

[15:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 303.

[15:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 17. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 17.

[15:55]

Horfa

.


Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[15:57]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Staða barnaverndar í landinu.

[17:07]

Horfa

Málshefjandi var Jóhanna María Sigmundsdóttir.


Um fundarstjórn.

Ræðutími í umræðum.

[17:41]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. BjÓ o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------