
24. FUNDUR
fimmtudaginn 23. okt.,
kl. 10.30 árdegis.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði milli kl. 13 og 14.
[10:33]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Raforkustrengur til Evrópu.
Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.
Stytting tímabils atvinnuleysisbóta.
Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.
Dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns.
Spyrjandi var Róbert Marshall.
Verndun friðhelgi einkalífsins í stafrænum miðlum.
Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.
Kostnaður vegna gjaldþrotaskipta.
Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.
Um fundarstjórn.
Upplýsingar til þingmanna við vinnslu breytingartillagna.
Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.
Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 3. umr.
Stjfrv., 240. mál (frádráttarliðir). --- Þskj. 269.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 402).
Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 3. umr.
Stjfrv., 72. mál (EES-reglur). --- Þskj. 72.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 403).
Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.
Stjfrv., 105. mál (EES-reglur). --- Þskj. 105.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 404).
Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.
Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 405).
Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.
Stjfrv., 76. mál (reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 398.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 406).
Visthönnun vöru sem notar orku, 2. umr.
Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 334.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sala fasteigna og skipa, 1. umr.
Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.
Frv. forsætisnefndar, 307. mál (heildarlög). --- Þskj. 376.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.
[12:59]
[Fundarhlé. --- 13:00]
[14:01]
Sérstök umræða.
Fjárhagsstaða RÚV.
Málshefjandi var Árni Páll Árnason.
[14:41]
Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.
Fundi slitið kl. 14:42.
---------------