Fundargerð 144. þingi, 24. fundi, boðaður 2014-10-23 10:30, stóð 10:33:15 til 14:42:47 gert 24 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

fimmtudaginn 23. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði milli kl. 13 og 14.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Raforkustrengur til Evrópu.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Stytting tímabils atvinnuleysisbóta.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Verndun friðhelgi einkalífsins í stafrænum miðlum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Kostnaður vegna gjaldþrotaskipta.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Um fundarstjórn.

Upplýsingar til þingmanna við vinnslu breytingartillagna.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 3. umr.

Stjfrv., 240. mál (frádráttarliðir). --- Þskj. 269.

Enginn tók til máls.

[11:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 402).


Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 72. mál (EES-reglur). --- Þskj. 72.

Enginn tók til máls.

[11:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 403).


Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 105. mál (EES-reglur). --- Þskj. 105.

Enginn tók til máls.

[11:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 404).


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106.

Enginn tók til máls.

[11:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 405).


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 398.

Enginn tók til máls.

[11:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 406).


Visthönnun vöru sem notar orku, 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 334.

[11:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234.

[12:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 307. mál (heildarlög). --- Þskj. 376.

[12:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[12:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Fjárhagsstaða RÚV.

[14:01]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.

[14:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 14:42.

---------------