Fundargerð 144. þingi, 26. fundi, boðaður 2014-11-03 23:59, stóð 15:45:21 til 20:22:30 gert 4 8:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 3. nóv.,

að loknum 25. fundi.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[15:45]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Yfirstjórn vísinda og háskóla.

Fsp. KJak, 254. mál. --- Þskj. 292.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Mótvægisaðgerðir vegna hugsanlegs gengisfalls íslensku krónunnar.

Fsp. SII, 262. mál. --- Þskj. 309.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Skráning tjónabifreiða og eftirlit.

Fsp. RR, 151. mál. --- Þskj. 153.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsavíkurflugvöllur.

Fsp. KLM, 227. mál. --- Þskj. 256.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Suðurkjördæmi.

Fsp. OH, 325. mál. --- Þskj. 396.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Hækkun tollkvóta inn á markaði Evrópusambandsins.

Fsp. ÖS, 199. mál. --- Þskj. 220.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Rannsóknir á fiskstofnum á miðsævisteppinu milli Íslands og Grænlands.

Fsp. ÖS, 201. mál. --- Þskj. 222.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Haustrall Hafrannsóknastofnunar.

Fsp. ÁPÁ, 319. mál. --- Þskj. 390.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Innflutningstollar á landbúnaðarvörum.

Fsp. ÁPÁ, 320. mál. --- Þskj. 391.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Fráveitumál.

Fsp. SJS, 232. mál. --- Þskj. 261.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Útvarpssendingar í Kelduhverfi og Öxarfirði.

Fsp. KLM, 222. mál. --- Þskj. 251.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Raforkuverð til garðyrkjubænda.

Fsp. HHj, 205. mál. --- Þskj. 231.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Beinagrind steypireyðar.

Fsp. KLM, 223. mál. --- Þskj. 252.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Rekstur Hlíðarskóla.

Fsp. KLM, 224. mál. --- Þskj. 253.

[18:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskólar.

Fsp. KLM, 228. mál. --- Þskj. 257.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannaþjónustuhlutverk Ríkisútvarpsins.

Fsp. KJak, 256. mál. --- Þskj. 294.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Háskóli Íslands og innritunargjöld.

Fsp. ÁPÁ, 318. mál. --- Þskj. 389.

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Æskulýðsstarf.

Fsp. PVB, 335. mál. --- Þskj. 412.

[19:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Flutningur heilbrigðisþjónustu til sveitarfélaga.

Fsp. ÁPÁ, 311. mál. --- Þskj. 380.

[19:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging hjúkrunarheimila.

Fsp. ÁPÁ, 312. mál. --- Þskj. 381.

[20:07]

Horfa

Umræðu lokið.

[20:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 20:22.

---------------