Fundargerð 144. þingi, 27. fundi, boðaður 2014-11-04 13:30, stóð 13:32:42 til 18:50:39 gert 5 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 4. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dráttur á svari við fyrirspurn.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Störf þingsins.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Herdís Sigurjónsdóttir (A),

Garðar Mýrdal (B),

Haraldur Einarsson (A).

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson (A),

Soffía Sigurðardóttir (B),

Elsa Lára Arnardóttir (A).


Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012 með síðari breytingum, um veiðigjöld.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Jón Gunnarsson,

Páll Jóhann Pálsson,

Kristján L. Möller,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Björt Ólafsdóttir,

Jón Þór Ólafsson.


Kosning eins aðalmanns í stað Rögnu Árnadóttur í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Elín Blöndal.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, fyrri umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 392.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 340. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 425.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. SII, 31. mál (endurgreiðsla lána og niðurfelling). --- Þskj. 31.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Byggingarsjóður Landspítala, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 169. mál (heildarlög). --- Þskj. 176.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Umferðarljósamerkingar á matvæli, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 274. mál. --- Þskj. 332.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. UBK o.fl., 29. mál (afnám lágmarksútsvars). --- Þskj. 29.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Endurskoðun laga um lögheimili, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14. og 16.--20. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------