Fundargerð 144. þingi, 29. fundi, boðaður 2014-11-06 10:30, stóð 10:32:14 til 14:57:57 gert 6 16:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 6. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Mál stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Starfsemi Aflsins og fleiri samtaka.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Fjárframlög til rannsókna kynferðisbrota.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Eyrún Eyþórsdóttir.


Fjármagn til verkefna sem ákveðin eru með þingsályktunum.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sérstök umræða.

Verkfall lækna.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 3. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 467.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 356. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 458.

[11:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Byggingarvörur, 2. umr.

Stjfrv., 54. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 54, nál. 466.

[12:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 5, nál. 465.

[12:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]

[14:15]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Loftslagsmál.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Sérstakar umræður.

[14:56]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:57.

---------------