Fundargerð 144. þingi, 30. fundi, boðaður 2014-11-11 13:30, stóð 13:33:15 til 17:44:39 gert 12 8:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Breyting á starfsáætlun.

[13:33]

Horfa

Forseti greindi frá tveimur breytingum á starfsáætlun þingsins.


Vísun máls til nefndar.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að á 28. fundi hefði 186. mál, sem var vísað til allsherjar- og menntamálanefndar, átt að fara til utanríkismálanefndar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 212, 312, 319, 335, 339, 360 og 363 mundu dragast.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[13:36]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:38]

Horfa


Húsnæðismál Landspítalans.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Skuldaleiðréttingaraðgerðir.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Leiðrétting á forsendubresti heimilanna.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Aðgengi að upplýsingum.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um skuldaleiðréttinguna.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 5, nál. 465.

[14:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.

[Sjá orð forseta kl. 14.21.]


Byggingarvörur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 54. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 54, nál. 466.

[14:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 3. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 467.

[14:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 499).


Vísun máls til nefndar.

[14:21]

Horfa

Forseti gat þess að 5. mál, Hafnalög, gengi til umhverfis- og samgöngunefndar.


Fjáraukalög 2014, 1. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 484.

[14:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Yfirskattanefnd o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 363. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 480.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------