Fundargerð 144. þingi, 33. fundi, boðaður 2014-11-17 15:00, stóð 15:01:31 til 17:06:43 gert 18 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 17. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 2. þm. Norðvest.


Mannabreyting í nefnd.

[15:02]

Forseti tilkynnti að Elín Hirst tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem aðalmaður í utanríkismálanefnd.

Horfa


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 323, 361, 367, 388, 395, 397 og 399 mundu dragast.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Vinnubrögð í fjárlaganefnd.

[15:05]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:10]

Horfa


Verkfall lækna.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Rekstrarhalli Landspítalans.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Hækkun virðisaukaskatts á matvæli.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Innflutningur á hrefnukjöti.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Hækkun taxta sérgreinalækna.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Starfsstöðvar lögreglustjóra í Norðausturkjördæmi.

Fsp. BjG, 234. mál. --- Þskj. 263.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Innflutningur á grænlensku kjöti.

Fsp. ÖS, 200. mál. --- Þskj. 221.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Brotthvarf Vísis frá Húsavík.

Fsp. KLM, 229. mál. --- Þskj. 258.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------