Fundargerð 144. þingi, 34. fundi, boðaður 2014-11-18 13:30, stóð 13:32:16 til 16:38:32 gert 19 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

þriðjudaginn 18. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 158. mál (hæfi dyravarða). --- Þskj. 163, nál. 501.

[14:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (heildarlög). --- Þskj. 272, nál. 498.

[14:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, síðari umr.

Þáltill. JÞÓ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16, nál. 517.

[14:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 123. mál. --- Þskj. 125.

[14:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 56. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 56.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Vörugjald, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 36. mál (gjald á jarðstrengi). --- Þskj. 36.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 209. mál. --- Þskj. 235.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stofnun áburðarverksmiðju, fyrri umr.

Þáltill. ÞorS o.fl., 96. mál. --- Þskj. 96.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[Tillagan átti að ganga til efnahags- og viðskiptanefndar; sjá leiðréttingu á 37. fundi.]


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 95. mál (fánatími). --- Þskj. 95.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. GStein o.fl., 211. mál (réttur námsmanna). --- Þskj. 240.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6., 11., 14. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------