Fundargerð 144. þingi, 37. fundi, boðaður 2014-11-27 10:30, stóð 10:32:41 til 19:32:52 gert 28 8:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 27. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 337, 444 og 446 mundu dragast.


Vísun máls til nefndar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að á 34. fundi hefði 34. mál, sem var vísað til atvinnuveganefndar, átt að fara til efnahags- og viðskiptanefndar.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd.

[10:35]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:19]

Horfa


Breytingar á virðisaukaskatti.

[11:20]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Upplýsingar um skattaskjól.

[11:26]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Verkefnisstjórn rammaáætlunar.

[11:34]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Skilgreining grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins.

[11:41]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Áætlun um afnám gjaldeyrishafta.

[11:49]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd.

[11:56]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:24]


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund með þingflokksformönnum.

[12:56]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Fjáraukalög 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 484, nál. 554 og 570, brtt. 555 og 556.

[13:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[Fundarhlé. --- 14:48]


Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra, ein umr.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 393.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framlagning breytingartillögu við rammaáætlun.

[17:39]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir niðurstöðu fundar forseta með þingflokksformönnum.


Um fundarstjórn.

Niðurstaða fundar forseta með þingflokksformönnum.

[17:40]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Slysatryggingar almannatrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál. --- Þskj. 578.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Haf- og vatnarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 391. mál (heildarlög). --- Þskj. 529.

og

Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 392. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 530.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 5.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Visthönnun vöru sem notar orku, 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 566.

[18:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál. --- Þskj. 243, nál. 559 og 574.

[18:44]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------