Fundargerð 144. þingi, 46. fundi, boðaður 2014-12-11 10:30, stóð 10:32:17 til 22:13:43 gert 12 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 11. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé milli kl. eitt og tvö.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.

[11:07]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í umræðu um störf þingsins.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Fjáraukalög 2014, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 601, nál. 692 og 712, brtt. 693 og 694.

[11:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 2, nál. 620 og 648, brtt. 621.

[11:36]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[14:03]

Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:31]

Horfa


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 2, nál. 620 og 648, brtt. 621, 713 og 714.

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 3, nál. 617 og 647, brtt. 618.

[16:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:21]


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 524, nál. 687 og 706.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yfirskattanefnd o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (verkefni ríkistollanefndar o.fl.). --- Þskj. 480, nál. 697.

[21:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 2. umr.

Stjfrv., 53. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 53, nál. 636 og 651, brtt. 637.

[21:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 12. mál (samþykktir). --- Þskj. 12, nál. 613.

[22:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 559 og 574.

[22:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:13.

---------------