Fundargerð 144. þingi, 47. fundi, boðaður 2014-12-12 10:30, stóð 10:32:59 til 14:31:23 gert 15 9:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

föstudaginn 12. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert milli kl. 11 og 11.30.


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Fangaflutningar Bandaríkjamanna.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Umdæmi lögreglunnar á Höfn.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Hækkun bóta lífeyrisþega.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Endurupptaka mála.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.

[Fundarhlé. --- 11:05]

[11:05]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 2, nál. 620 og 648, brtt. 621, 713 og 714.

[11:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 3, nál. 617 og 647, brtt. 618.

[12:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 524, nál. 687 og 706.

[14:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Yfirskattanefnd o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (verkefni ríkistollanefndar o.fl.). --- Þskj. 480, nál. 697.

[14:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 53. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 53, nál. 636 og 651, brtt. 637.

[14:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 12. mál (samþykktir). --- Þskj. 12, nál. 613.

[14:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 559 og 574.

[14:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tilhögun þingfundar.

[14:27]

Horfa


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 2. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 404. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 600.

Enginn tók til máls.

[14:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 433. mál (gildistími bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 664.

Enginn tók til máls.

[14:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 14:31.

---------------