Fundargerð 144. þingi, 48. fundi, boðaður 2014-12-12 23:59, stóð 14:32:30 til 17:35:23 gert 15 9:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

föstudaginn 12. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:33]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 459. mál (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða). --- Þskj. 707.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 524 (með áorðn. breyt. á þskj. 687).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yfirskattanefnd o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 363. mál (verkefni ríkistollanefndar o.fl.). --- Þskj. 480 (með áorðn. breyt. á þskj. 697).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 3. umr.

Stjfrv., 53. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 53 (með áorðn. breyt. á þskj. 637).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 12. mál (samþykktir). --- Þskj. 12 (með áorðn. breyt. á þskj. 613).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 433. mál (gildistími bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 664.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 602, nál. 717.

[16:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.). --- Þskj. 483, nál. 718.

[16:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:35.

---------------