Fundargerð 144. þingi, 49. fundi, boðaður 2014-12-15 10:30, stóð 10:32:19 til 00:34:43 gert 16 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

mánudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Gauja Magnúsdóttir tæki sæti Árna Páls Árnasonar, 4. þm. Suðvest.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Sáttanefnd í læknadeilunni.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Læknadeilan og laun lækna.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Framkvæmd þingsályktunar um tjáningar- og upplýsingafrelsi.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Málefni Bankasýslunnar.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[Fundarhlé. --- 11:05]

[11:25]

Útbýting þingskjala:


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 730.

[11:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 746).


Yfirskattanefnd o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 363. mál (verkefni ríkistollanefndar o.fl.). --- Þskj. 731.

[11:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 747).


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 53. mál (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 732.

[11:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 748).


Hlutafélög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 12. mál (samþykktir). --- Þskj. 733.

[11:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 749).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 433. mál (gildistími bráðabirgðaákvæðis). --- Þskj. 664.

[11:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 750).


Fjáraukalög 2014, frh. 3. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 601, nál. 692 og 712, brtt. 693 og 694.

[11:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 751).


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 602, nál. 717.

[11:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.). --- Þskj. 483, nál. 718.

[11:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Virðisaukaskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 728, brtt. 737, 741 og 742.

[11:47]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að þær fjölluðu um fjórar skýrslur frá Ríkisendurskoðun.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 728, brtt. 737, 741 og 742.

[15:05]

Horfa

[17:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 729, nál. 739, brtt. 740 og 745.

[18:01]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:18]

[19:52]

Horfa

[19:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 459. mál (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða). --- Þskj. 707, brtt. 736.

[00:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 419. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 627, nál. 724.

[00:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 2. umr.

Stjfrv., 422. mál (aukin skilvirkni). --- Þskj. 630, nál. 735.

[00:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 157, nál. 726, brtt. 727.

[00:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Stjfrv., 423. mál (kostnaður við hættumat). --- Þskj. 631, nál. 738.

[00:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:34.

---------------