Fundargerð 144. þingi, 57. fundi, boðaður 2015-01-27 13:30, stóð 13:31:10 til 19:34:20 gert 28 8:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 27. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 670 og 796 mundu dragast.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur). --- Þskj. 8.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 877).


Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 9. mál (heildarlög). --- Þskj. 853.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 878).


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 854.

[14:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 879).


Sérstök umræða.

Gjaldeyrishöft.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Um fundarstjórn.

Leiðrétt svar við fyrirspurn.

[14:47]

Horfa

Málshefjandi var innanríkisráðherra Ólöf Nordal.


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 666.

[14:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (uppfærsla kerfisins, EES-reglur). --- Þskj. 505.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála og lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 660.

[19:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:34.

---------------