Fundargerð 144. þingi, 60. fundi, boðaður 2015-02-02 15:00, stóð 15:01:18 til 17:22:02 gert 3 8:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

mánudaginn 2. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 846 mundi dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Starfsskilyrði þekkingarfyrirtækja.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Sameining háskóla.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Tvö frumvörp um jafna meðferð.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Viðbrögð Kópavogsbæjar við úrskurði kærunefndar jafnréttismála.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Náttúruminjasafn Íslands.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Framlög til háskólastarfs.

Fsp. KJak, 255. mál. --- Þskj. 293.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsnæðismál Listaháskóla Íslands.

Fsp. ELA, 406. mál. --- Þskj. 603.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfshópur um myglusvepp.

Fsp. ElH, 488. mál. --- Þskj. 840.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Jöfnun húshitunarkostnaðar.

Fsp. ÁsmD, 383. mál. --- Þskj. 512.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:22.

---------------