Fundargerð 144. þingi, 62. fundi, boðaður 2015-02-03 13:30, stóð 13:31:00 til 23:22:09 gert 4 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

þriðjudaginn 3. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Náttúrupassi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 455. mál (heildarlög). --- Þskj. 699.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ, 1. umr.

Stjfrv., 420. mál. --- Þskj. 628.

[19:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 629.

[19:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (heildarlög). --- Þskj. 649.

[20:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki). --- Þskj. 632.

[20:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórn vatnamála, 1. umr.

Stjfrv., 511. mál (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur). --- Þskj. 888.

[21:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, 1. umr.

Stjfrv., 512. mál (heildarlög, strangari reglur). --- Þskj. 889.

[21:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fríverslunarsamningur við Japan, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 127. mál. --- Þskj. 129.

[21:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 237. mál (námsmenn). --- Þskj. 266.

[21:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. BjÓ o.fl., 436. mál (bann við hefndarklámi). --- Þskj. 668.

[21:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821.

[22:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (heimilisofbeldi). --- Þskj. 778.

[22:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. WÞÞ o.fl., 411. mál (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga). --- Þskj. 608.

[22:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[23:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 23:22.

---------------